TRAUST - REYNSLA - VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ

YFIR 70 ÁRA REYNSLA Í MÁLMSMÍÐI, NÝSMÍÐI OG VIÐHALDI

Um okkur

SR Vélaverkstæði á Siglufirði. byggir á traustum grunni og fyrirtækið er orðið yfir 70 ára.

Fyrirtækið var stofnað árið 1935 og var lengst af sjálfstæð rekstareining innan Síldarverksmiðju Ríkisins, síðar SR-Mjöls, en er nú í eigu starfsmanna verkstæðisins og nokkurra annarra aðila.

Auk vélaverkstæðis rekur fyrirtækið nú einnig byggingavöruverslun, SR Byggingarvörur.

forsida2

SAMSTARFSAÐILAR

Meðal viðskiptavina okkar má nefna
BETRI LAUSNIR
Við látum verkin tala
jardgerd-ofl-022
ÁTAK TIL ATVINNUSKÖPUNAR
Jarðgerðarvél

SR-Vélaverkstæði hf Siglufirði frumsmíðaði jarðgerðarvél til jarðgerðar á lífrænum úrgangi frá fyrirtækjum og sveitarfélögum.

ÞJÓNUSTA
Hvað getum við gert fyrir þig?
icons8-metal-64

MÁLMSMÍÐI

icons8-gears-64

NÝSMÍÐI

icons8-maintenance-64

VIÐHALD

STAÐSETNING

SR Vélaverkstæði er
staðsett á Siglufirði

Vetrarbraut 12
580 Siglufjörður
Sími: 467 1250