Tækjalisti

icons8-approval-26

T-DRILL

Býr til T-stykki úr rörum. Borar í rörvegg, dregur út stút og sker sléttan fyrir suðu. Rörþvermál ø42,4mm – Ø406mm. Stútar Ø40 – ø168mm.

icons8-approval-26

Vélsög, KASTO.

Sjálfvirk mötun. Sagar allt að Ø460mm eða 380x380mm. Skekking að 45°

icons8-approval-26

Súluborvél

Patróna ø16mm.

icons8-approval-26

Snittvél, OSTER.

Fyrir rör frá ø1″ til ø4″

icons8-approval-26

Plötuvals

Plötur 5x1000m

icons8-approval-26

Handnibbler, TRUMPF N801

Klippir allt að 3mm ryðfr. og 4mm svart stál.

icons8-approval-26

Beltaslípivél RUBBERS

150mm breitt belti.

icons8-approval-26

MESSER GRIESHEIM PCW 120

Gataplan 1400 x 1400 mm

icons8-approval-26

MIG suðuvélar

250 Amper.

icons8-approval-26

Rennibekkur, MEUSER.

Klóplön ø700mm og ø1200mm, lengd milli odda 5000mm. 30 kW mótor. Burðargeta 16 tonn.

icons8-approval-26

Beygjuvél, HACO

Mesta plötubreidd 3600mm. Beygjukraftur 135 tn.

icons8-approval-26

Plasmaskurðarvél MAXI 42

Skera 15mm þykkt ryðfrítt stál.

icons8-approval-26

Rennibekkur, TOS.

Klóplan ø300mm, lengd milli odda 1500mm.

icons8-approval-26

Snittvél, RIDGID.

Fyrir rör að ø2″

icons8-approval-26

Smergel

ø150mm steinar. og burstar

icons8-approval-26

Súluborvél R HANSEN

Patróna Ø16mm.

icons8-approval-26

Plasmaskurðarvél WTC

Skera 12mm þykkt ryðfrítt stál.

icons8-approval-26

Loftpressa ATLAS COPCO

Afköst 11,1m3/mín, 75 kW rafmótor

icons8-approval-26

TIG suðuvélar

200 Amper.

icons8-approval-26

Kílsporavél fyrir hjól

Mesta breidd hjóls sem skal vinna 150mm. Minnsta gatþvermál ø18mm

icons8-approval-26

Beygjuvél, MH

Mesta plötubreidd 3600mm. Beygjukraftur 140 tn.

icons8-approval-26

Plasmaskurðarvél

Sker allt að 40 mm þykkt ryðfrítt stál.

icons8-approval-26

Fræsivél TOS FGU 32

Borð 330 x 1250 mm 5,5kW aðalmótor

icons8-approval-26

Plötuklippur

Klippa mest 4 mm efni. Handknúnar.

icons8-approval-26

Plötuvals, A.J. MORGAN.

Beygir plötur allt að 2000x12mm. Ø200x2000mm.

icons8-approval-26

Rörasög + GF + RA 6

Sagar rör Ø75 – Ø150mm.

icons8-approval-26

ESAB PRB 71-160

Rörþvermál Ø54 – Ø170mm.

icons8-approval-26

Kantfasari, TRUMPF

Fasar allt að 25 mm þykkar plötur.

icons8-approval-26

GA 808

Skrúfuþjappa.

icons8-approval-26

Pressa, SR, 10 tonn.

Fylgihlutir t.d. laðir fyrir rörafestibaulur.

icons8-approval-26

Plötuvals, ROUNDO PS310

Beygir plötur allt að 3000×10 mm. Forbeygir plötur. Kefli Ø300x 3000mm.

icons8-approval-26

Lokkur BUFFALO

Klippir t.d. vinkil 100x10mm. Göt allt að Ø30.

icons8-approval-26

Rennibekkur, AMERICA.

Klóplan ø200mm, lengd milli odda 2000mm.

icons8-approval-26

Blikkbeygjuvél

Mesta plötubreidd 1400 mm.

icons8-approval-26

Rörasög + GF + RA 4

Sagar rör Ø25 – Ø100mm.

icons8-approval-26

Rúllubúkkar ESAB

Rafdrifin veltibúnaður fyrir suðu á tönkum. Burðargeta hvers búkka 10 tonn.

icons8-approval-26

Háþrýstiþvottatæki

icons8-approval-26

Dieselknúin rafsuðuvél

250 Amper.
Suðuplan: 4m x 6m

icons8-approval-26

Bómuborvél, (radialborvél)

MK-4. Mótordrifin færsla, sjálfvirk mötun.

icons8-approval-26

Plötuklippur, MANURIHN

Klippa allt að 16mm x 3050mm plötu.

icons8-approval-26

Logskurðarvél PUG.

Til plötuskurðar, keyrir eftir brautum.

icons8-approval-26

Rennibekkur, MAZ

Klóplan ø250mm, lengd milli odda 1500mm.

icons8-approval-26

Hefill, VARNAMO

Slaglengd 220mm, hliðarfærsla 700

icons8-approval-26

Hjólsög, FABRIS TYPO.

Hjólþvermál Ø275mm. Karbítblað.Stillanleg sögunarstefna að 45°.

icons8-approval-26

Plasmaskurðarvélar VIKING

Skera 6mm þykkt ryðfrítt stál.

icons8-approval-26

Rafsuðuvélar NORGAS

400 Amper.

icons8-approval-26

Logsuðutæki og propangashitar

icons8-approval-26

Sandblásturstæki

2 sett

icons8-approval-26

Hlaupakrani í plötusmiðju

Lyftigeta 8 tonn, 9m undir krók, span 12m, braut 20m.

icons8-approval-26

Hjakksög, WICKSTED.

Sagar allt að Ø200mm.

icons8-approval-26

Sniglidráttarbekkur, SR

Dregur blöð á kjarnarör snigla (snigilflytjari). Ræður við blöð Ø150 – Ø600mm.

icons8-approval-26

Segulplansborvél

Patróna ø 5-ø 19mm, Borvél 1050W, segull 65W.

icons8-approval-26

Nibbler, TRUMPF.

Klippir plötur eftir móti. Klippir hringferla. Kantbeygir plötur. Loftknúin færsla fyrir plötur. Mesta plötuþykkt 4mm ryðfrítt, 5mm svart stál.

icons8-approval-26

Rörsuðutangir

Fyrir sjálfvirka suðu á ryðfríum rörum.

icons8-approval-26

Suðuplan

Fyrir sjálfvirka suðu á ryðfríum rörum.

icons8-approval-26

Suðuvélar ESAB LTD 200

250 Amper.