Tækjalisti
T-DRILL
Býr til T-stykki úr rörum. Borar í rörvegg, dregur út stút og sker sléttan fyrir suðu. Rörþvermál ø42,4mm – Ø406mm. Stútar Ø40 – ø168mm.
Vélsög, KASTO.
Sjálfvirk mötun. Sagar allt að Ø460mm eða 380x380mm. Skekking að 45°
Súluborvél
Patróna ø16mm.
Snittvél, OSTER.
Fyrir rör frá ø1″ til ø4″
Plötuvals
Plötur 5x1000m
Handnibbler, TRUMPF N801
Klippir allt að 3mm ryðfr. og 4mm svart stál.
Beltaslípivél RUBBERS
150mm breitt belti.
MESSER GRIESHEIM PCW 120
Gataplan 1400 x 1400 mm
MIG suðuvélar
250 Amper.
Rennibekkur, MEUSER.
Klóplön ø700mm og ø1200mm, lengd milli odda 5000mm. 30 kW mótor. Burðargeta 16 tonn.
Beygjuvél, HACO
Mesta plötubreidd 3600mm. Beygjukraftur 135 tn.
Plasmaskurðarvél MAXI 42
Skera 15mm þykkt ryðfrítt stál.
Rennibekkur, TOS.
Klóplan ø300mm, lengd milli odda 1500mm.
Snittvél, RIDGID.
Fyrir rör að ø2″
Smergel
ø150mm steinar. og burstar
Súluborvél R HANSEN
Patróna Ø16mm.
Plasmaskurðarvél WTC
Skera 12mm þykkt ryðfrítt stál.
Loftpressa ATLAS COPCO
Afköst 11,1m3/mín, 75 kW rafmótor
TIG suðuvélar
200 Amper.
Kílsporavél fyrir hjól
Mesta breidd hjóls sem skal vinna 150mm. Minnsta gatþvermál ø18mm
Beygjuvél, MH
Mesta plötubreidd 3600mm. Beygjukraftur 140 tn.
Plasmaskurðarvél
Sker allt að 40 mm þykkt ryðfrítt stál.
Fræsivél TOS FGU 32
Borð 330 x 1250 mm 5,5kW aðalmótor
Plötuklippur
Klippa mest 4 mm efni. Handknúnar.
Plötuvals, A.J. MORGAN.
Beygir plötur allt að 2000x12mm. Ø200x2000mm.
Rörasög + GF + RA 6
Sagar rör Ø75 – Ø150mm.
ESAB PRB 71-160
Rörþvermál Ø54 – Ø170mm.
Kantfasari, TRUMPF
Fasar allt að 25 mm þykkar plötur.
GA 808
Skrúfuþjappa.
Pressa, SR, 10 tonn.
Fylgihlutir t.d. laðir fyrir rörafestibaulur.
Plötuvals, ROUNDO PS310
Beygir plötur allt að 3000×10 mm. Forbeygir plötur. Kefli Ø300x 3000mm.
Lokkur BUFFALO
Klippir t.d. vinkil 100x10mm. Göt allt að Ø30.
Blikkbeygjuvél
Mesta plötubreidd 1400 mm.
Rörasög + GF + RA 4
Sagar rör Ø25 – Ø100mm.
Rúllubúkkar ESAB
Rafdrifin veltibúnaður fyrir suðu á tönkum. Burðargeta hvers búkka 10 tonn.
Háþrýstiþvottatæki
Dieselknúin rafsuðuvél
250 Amper.
Suðuplan: 4m x 6m
Bómuborvél, (radialborvél)
MK-4. Mótordrifin færsla, sjálfvirk mötun.
Plötuklippur, MANURIHN
Klippa allt að 16mm x 3050mm plötu.
Logskurðarvél PUG.
Til plötuskurðar, keyrir eftir brautum.
Hefill, VARNAMO
Slaglengd 220mm, hliðarfærsla 700
Hjólsög, FABRIS TYPO.
Hjólþvermál Ø275mm. Karbítblað.Stillanleg sögunarstefna að 45°.
Plasmaskurðarvélar VIKING
Skera 6mm þykkt ryðfrítt stál.
Rafsuðuvélar NORGAS
400 Amper.
Logsuðutæki og propangashitar
Sandblásturstæki
2 sett
Hlaupakrani í plötusmiðju
Lyftigeta 8 tonn, 9m undir krók, span 12m, braut 20m.
Hjakksög, WICKSTED.
Sagar allt að Ø200mm.
Sniglidráttarbekkur, SR
Dregur blöð á kjarnarör snigla (snigilflytjari). Ræður við blöð Ø150 – Ø600mm.
Segulplansborvél
Patróna ø 5-ø 19mm, Borvél 1050W, segull 65W.
Nibbler, TRUMPF.
Klippir plötur eftir móti. Klippir hringferla. Kantbeygir plötur. Loftknúin færsla fyrir plötur. Mesta plötuþykkt 4mm ryðfrítt, 5mm svart stál.
Rörsuðutangir
Fyrir sjálfvirka suðu á ryðfríum rörum.
Suðuplan
Fyrir sjálfvirka suðu á ryðfríum rörum.
Suðuvélar ESAB LTD 200
250 Amper.